Upplýsingatæknin

Í smiðju eru allir nemendur með iPad til einkanota. Við teljum það mikilvægt og í því það hefur bein áhrif á þá möguleika sem við höfum í vinnunni og þær kröfur sem við getum gert til okkar og nemenda.

Það er ákveðinn grunnur af öppum og kerfum sem hafa verið mikilvæg í smiðjuvinnu. Við erum opin fyrir að prófa ýmislegt til að sjá hvort það hentar í okkar umhverfi. Hér er að finna okkur dæmi.