Hjalti

Hjalti er samfélagsgreina sérfræðingurinn í teyminu. Hann er einnig barnabókahöfundur.

Dögg Lára

Dögg er náttúrugreina kennarinn í hópnum. Hún er líka nokkuð öflug kvikmyndagerðarkona.

Björgvin Ívar

Hann tekur á sig að vera sérfræðingurinn í upplýsingatækninni en hann kenndi einu sinni íslensku. Hann er “sá gamli” í teyminu.

Sandra Ýr

Hún er íslenskukennarinn í hópnum og sérfræðingurinn okkar í Mentor. Hún bjargar fólki.

Oddur Ingi

Kennaraneminn okkar. Hann vinnur að lokaverkefni sínu tengdu smiðjunni. Hann elskar kaffi.