Lotuvinna, verkefnahefti, sprellifix

Í smiðjuvinnunni búum við til lotur sem tengjast einhverju ákveðnu þema í hvert sinn. Fyrir þessar lotur búum við til verkefnahefti. Loturnar og heftin köllum við Sprellifix. Af hverju? Spurjið Hjalta þegar þið hittið hann.

Hvað erum við búin að gera?

Skólaárið 2017/2018 byrjuðu lotur með tilheyrandi verkefnaheftum, fylgiskjölum og plani fyrir 9. og 10. bekk. Veturinn 2018-2019 höldum við áfram á þeirri vegferð og bætum við árgangi. Hér birtast nýjustu sprellifixin með það fyrir augum að áhugafólk um kennsluþróun geti nýtt og útbúið sín eigin í sinni kennslu. Þessi síða er í vinnslu og smám saman á næstu mánuðum mun vinnan okkar verða aðgengileg hér.

8. bekkur

 1. Í upphafi skal iPad skoða
 2. Geta sveppir ljóstillífað?
 3. Verður heimurinn betri? (fyrri hluti)
 4. Verður heimurinn betri? (seinni hluti)
 5. Acidophilus og bifidum (bakteríur)
 6. Bylting!
 7. Einu sinni var… (þjóðsögur og ævintýri)
 8. Jólasprell
 9. Efnisheimurinn
 10. Hvað er þjóð?
 11. Gunnlaugs saga
 12. Aftur til Pompeii

9. bekkur

 1. Í upphafi skal iPad skoða
 2. Náttúrulæsi
 3. Sú var tíðin
 4. Nauðsynjar
 5. Vertu ósýnilegur
 6. Að segja sögu
 7. Heimsyfirráð eða dauði
 8. Kraftur og hreyfing
 9. Þjóðararfurinn – Laxdæla saga
 10. Sjálfbær rannsóknarstöð
 11. Verkmappa og kynning
 12. Vísindavaka
 13. Bifröst (Val)
 14. Málfræði
 15. Þar sem hjartað slær
 16. Verkmappa
 17. Maíkynning

10. bekkur

 1. Vandað til verks
 2. Smitsjúkdómar
 3. Vertu þú sjálfur!
 4. Hvað er málið?
 5. Kraftur og hreyfing
 6. Forritun og hönnun
 7. Kalda stríðið
 8. Jólasprell
 9. 20. öldin – Sagan
 10. Þjóðararfurinn – Íslendingasögur
 11. Stuð, stuð, stuð (Rafmagn og hljóð)
 12. Frelsið er yndislegt
 13. Varmi, veður og víddir
 14. Smáorð og sagnorð
 15. Ég er amma mín (Erfðafræði)
 16. Mat að voriNo entries found!

Try a search instead: