Lotuvinna, verkefnahefti, sprellifix
Í smiðjuvinnunni búum við til lotur sem tengjast einhverju ákveðnu þema í hvert sinn. Fyrir þessar lotur búum við til verkefnahefti. Loturnar og heftin köllum við Sprellifix. Af hverju? Spurjið Hjalta þegar þið hittið hann.Hvað erum við búin að gera?
Skólaárið 2017/2018 byrjuðu lotur með tilheyrandi verkefnaheftum, fylgiskjölum og plani fyrir 9. og 10. bekk. Veturinn 2018-20189 höldum við áfram á þeirri vegferð og bætum við árgangi. Hér birtast nýjustu sprellifixin með það fyrir augum að áhugafólk um kennsluþróun geti nýtt og útbúið sín eigin í sinni kennslu. Þessi síða er í vinnslu og smám saman á næstu mánuðum mun vinnan okkar verða aðgengileg hér.8. bekkur
- Í upphafi skal iPad skoða
- Geta sveppir ljóstillífað?
- Verður heimurinn betri? (fyrri hluti)
- Verður heimurinn betri? (seinni hluti)
- Acidophilus og bifidum (bakteríur)
- Bylting!
- Einu sinni var… (þjóðsögur og ævintýri)
- Jólasprell
- Efnisheimurinn
- Hvað er þjóð?
- Gunnlaugs saga
- Aftur til Pompeii
9. bekkur
- Í upphafi skal iPad skoða
- Náttúrulæsi
- Sú var tíðin
- Nauðsynjar
- Vertu ósýnilegur
- Að segja sögu
- Heimsyfirráð eða dauði
- Kraftur og hreyfing
- Þjóðararfurinn – Laxdæla saga
- Sjálfbær rannsóknarstöð
- Verkmappa og kynning
- Vísindavaka
- Bifröst (Val)
- Málfræði
- Þar sem hjartað slær
- Verkmappa
- Maíkynning
10. bekkur
- Vandað til verks
- Smitsjúkdómar
- Vertu þú sjálfur!
- Hvað er málið?
- Kraftur og hreyfing
- Forritun og hönnun
- Kalda stríðið
- Jólasprell
- 20. öldin – Sagan
- Þjóðararfurinn – Íslendingasögur
- Stuð, stuð, stuð (Rafmagn og hljóð)
- Frelsið er yndislegt
- Varmi, veður og víddir
- Smáorð og sagnorð
- Ég er amma mín (Erfðafræði)
- Mat að vori
No entries found!
Try a search instead: