Vertu þú sjálfur – 10. bekkur

Í þessu sprellifixi muntu læra um hugtakið sjálfsmynd auk annara hugtaka sem taka
til þess sem mótar samfélag okkar og menningu. Í stuttu máli fjalla sprellifixið um
það hvernig við lærum bæði skrifuðu og óskrifuðu reglurnar í samfélaginu.