Vandað til verks – 10. bekkur

Hér er á ferðinni smá upprifjun á góðum vinnubrögðum í sambandi við frágang verkefna og skil, góða íslenskunotkun og heimildavinnu svo eitthvað sé nefnt. Einnig er umsýsla spjaldtölvunnar tekin fyrir hér ásamt öðrum gagnlegum hlutum. Hér gildir að koma sér í gírinn fyrir vinnu skólaársins.