Sú var tíðin – 9. bekkur

Í þessu sprellifixi munt þú að fræðast um tímabilið 1918 – 1939 í heimssögunni. Þú munt
einnig fræðast örlítið um orðflokkinn sagnorð og hvernig þau eru eini orðflokkurinn sem
tíðbeygist, þ.e. beygist eftir tíðum en ekki t.d. föllum eins og fallorðin gera.