Smitsjúkdómar – 10. bekkur

Í þessu sprellifixi muntu læra um bakteríur og veirur ásamt því að fræðast um
smitsjúkdóma, hvað veldur þeim og áhrif þeirra á samfélög og mismunandi
samfélagsgerðir.