Náttúrulæsi – 9. bekkur

Í þessu sprellifixi átt þú að fræðast um jarðsöguna og þróun manna og lífs. Þú munt
einnig læra um ljóstillífun og bruna og hvaða áhrif þau hafa fyrir okkur sem lifum hér á
jörðinni.