Í upphafi skal iPad skoða – 9. bekkur

Vinnulag og verkferlar í Smiðju

Þessu hefti er ætlað að útskýra hugtökin vinnulag og verkferill ásamt því að leiða nemendur gegnum það sem til er ætlast af þeim í náminu í Smiðju.