Bókin ,,Sprellifix – Smiðjan í skapandi skólastarfi” er komin út!

Undanfarna mánuði hefur Oddur Ingi, unnið að gerð handbókar um Smiðjuna og starfið sem unnið er í unglingadeild Langholtsskóla. Bókin er hluti af meistaraverkefni hans til M.Ed. gráðu frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands og er ætluð skólastjórnendum, kennurum, kennaranemum og öðrum sem hafa áhuga á skólaþróun. Nálgast má bókina hér að neðan eða með því að […]