Sprellifixin aðgengileg (bráðum)

Góðan daginn,

Það gleður okkur að tilkynna ykkur að stefnt er á að öll sprellifixin fyrir skólaveturinn 2018/2019 verði orðin aðgengileg í síðasta lagi 1. júni næstkomandi!

kv. Smiðjuteymið